Námstækni
Þróun stafrænnar tækni hefur auðveldað nemendum á öllum aldri að sækja sér og vinna með efni sem lengi vel var einungis aðgengilegt á prentuðu letri. Aðgengi er þó ennþá mismunandi eftir tækjakosti og því mikilvægt að kynna sér vel möguleikana og hvað býðst hverju sinni. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um forrit, viðbætur og smáforrit sem nýtast í algengustu flokkum tækja sem nýtt eru í íslensku grunnskólastarfi og heima fyrir.
Notendur eru beðnir um að skoða persónuverndarstefnu og notendaskilmála fyrir hvert forrit/stafræna lausn og taka upplýsta ákvörðun um notkun hennar.
Athygil er vakin á því að Menntamálastofnun er jafnt og þétt að bæta við þann fjölda námsbóka sem gefnar eru út sem rafbækur og hljóðbækur. Einnig má benda á vefsíðuna Snjallvefjuna sem auðveldar á einstaklingum er glíma við námsörðugleika, kennurum þeirra og foreldrum að læra á ýmis forrit sem geta veitt stuðning við nám og daglegt líf.
Notendur eru beðnir um að skoða persónuverndarstefnu og notendaskilmála fyrir hvert forrit/stafræna lausn og taka upplýsta ákvörðun um notkun hennar.
Athygil er vakin á því að Menntamálastofnun er jafnt og þétt að bæta við þann fjölda námsbóka sem gefnar eru út sem rafbækur og hljóðbækur. Einnig má benda á vefsíðuna Snjallvefjuna sem auðveldar á einstaklingum er glíma við námsörðugleika, kennurum þeirra og foreldrum að læra á ýmis forrit sem geta veitt stuðning við nám og daglegt líf.
PC borðtölvur og fartölvur
MAC borðtölvur og fartölvur
Chromebook tölvur
iOS snjalltæki
Android snjalltæki
MAC borðtölvur og fartölvur
Chromebook tölvur
iOS snjalltæki
Android snjalltæki
Þróunarsjóður grunnskóla Garðabæjar hefur tvisvar sinnum styrkt verkefni sem fela í sér þróun verklags og fræðslu í tengslum við lesblindu. Markmið beggja verkefna var að koma betur til móts við þarfir nemenda með lesblindu og að lágmarka áhrif lesblindu á námsárangur þeirra t.d. með notkun upplýsingatækni.